news

Stuðsveitin Fjör í heimsókn

28. 05. 2020

Við fengum góða gesti í heimsókn í dag. Stuðsveitin Fjör kom í síðasta sinn á þessum vetri. Sögnstundin var sameiginleg með öllum börnunum á Holtakoti og hittumst við í gula skotinu á lóð Krakkakots. Allir sungu saman af hjartans lyst og nutu þess að hlusta á þessa snillinga spila á hljóðfærin sín.

Skemmtileg stund og gaman að fá Holtakot í heimsókn. Takk fyrir veturinn kæru vinir í stuðsveitinni Fjör.

© 2016 - 2020 Karellen