news

Starfsdagur

31. 05. 2019

Starfsfólk Krakkakots nýtti góða veðrið í byrjun starfsdags og fór í gönguferð í fjöruna við Gesthús. Þar var farið í hópefli og eins og sjá má á myndinni var gaman hjá okkur. Í framhaldinu var skólastarf síðasta vetrar metið, farið var yfir leikfangakost skólanns og að lokum heimsóttum við leikskólann Austurkór í Kópavogi.

© 2016 - 2020 Karellen