news

Rauður dagur í dag.

18. 12. 2020

Í dag var jólahúfu-, jólapeysu-, eða rauður dagur í skólanum. Börnin mættu í mjög fjölbreyttum og litríkum jólapeysum með jólasveinahúfu eða í jólasveinabúning allt eftir hvað hverjum fannst hennta sér. Þessi fallegu jólabörn kíktu í heimsókn til leikskólastjóra í dag og smellti ég mynd af þeim í tilefni af rauða deginum. Í hádeginu var boðið upp á jólalegt skyr og gulrótarsúpu brauð og álegg. Rólegur og glóður dagur þó allir séu farnir að hlakka mjög til jólanna.


© 2016 - 2021 Karellen