news

Öskudagsfjör

07. 03. 2019

Öskudagurinn heppnaðist stórvel, allir spenntir að slá köttinn úr tunnuni og skemmta sér í salnum. Við fengum tvo tunnumeistara í gær en yngri börnin voru saman á öskudagsskemmtun og eldri börnin saman. Eftir að kötturinn var sleginn úr tunnunni var dansað með miklum tilþrifum. Það voru allskonar furðuverur á sveimi allt frá draugum upp í dreka. Alltaf jafn skemmtilegur dagur Öskudagurinn.

© 2016 - 2020 Karellen