news

Opinber heimsókn forseta Þýskalands

13. 06. 2019

Elstu börnin í Krakkakoti fóru út að Bessastöðum í gær að ósk forseta Íslands og fögnuðu komu forseta Þýskalands í opinbera heimsókn til Íslands. Börnin veifuðu þýska fánanum og forsetarnir heilsuðu upp á börnin og spjölluðu við þau. Eftir fánahillinguna fengu allir hressingu hittu Sæbjörgu og fengu mynd af sér með lögreglunni.

Eftirminnilegur dagur.

© 2016 - 2020 Karellen