news

Ömmu og afadagur

06. 03. 2020

Það var aldeilis gestkvæmt hjá okkur í gær þegar við fengum ömmur, afa eða aðra ættingja í heimsókn til barnanna. það er alltaf svo gaman að sjá hvað margir gefa sér tíma til að koma og heimsækja barnabörnin sín í leikskólann þó heimsóknartíminn sé alveg í blá bítið af deginum.

Við sendum öllum þeim sem gáfu sér tíma til að heimsækja okkur, okkar bestu kveðjur með innilegu þakklæti fyrir komuna.

© 2016 - 2020 Karellen