news

Nýr sérkennslustjóri í Krakkakoti.

08. 08. 2019

Nú fyrsta ágúst hóf störf hjá okkur Ragnhildur Gunnlaugsdóttir (Agga) , leikskólakennari og tók hún við stöðu sérkennslustjóra við Krakkakot af Rakel Margréti Viggósdóttur. Auk þess að vera með leikskólakennarapróf er Agga með M.Ed í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf. Við tökum fagnandi á móti Öggu og hlökkum til að starfa með henni.

© 2016 - 2019 Karellen