news

Litlir snillingar

16. 04. 2021

Um áramótin opnaði Óskaland aftur eftir nokkurt hlé og dvelja þar nú börn sem urðu eins árs í janúar og febrúar. Þetta eru litlir snillingar sem eru öll að venjast leikskólalífinu og að öðlast öryggi í leikskólaumhverfinu. Það er dásamlegt að sjá þau þroskast og dafna, sjá framfarir þeirra og hvað það gerist margt á stuttum tíma.


© 2016 - 2021 Karellen