news

Líf og fjör

09. 07. 2020

Margt er brallað í Krakkakoti þessa dagana. Sumarstafið í hámarki þó að nú séu einungis helmingu barna í skólanum og hinir eru í sumarleyfi. Starfsfólk er líka að koma og fara í og úr sumarleyfi. Meðan á sumarleyfum starfsfólks stendur erum við með frábæra sumarstarfsmenn sem gera okkur kleyft að halda úti starfsemi meðan starfsfólk er í sumarleyfum.

Já það er margt sem við við gerum í starfinu þessa dagna, við skoðum skordýr förum í fjöruna, förum í vettvangsferðir, sullum, dönsum og málum og margt fleira.

Starfið fer mjög mikið fram útivið og sérstaklega þegar verðrið er gott.

© 2016 - 2020 Karellen