Leikskólanum færð gjöf.

21. 09. 2018

Við fengum góða heimsókn frá félaga í Lionsklúbbnum Seylu í morgun en hún afhennti okkur námsefnispakka sem Menntamálastofnun og Lions-hreyfingin standa sameiginlega að dreifingu á til allra nemenda í elstu bekkjum leikskóla á Íslandi með það að markmiði að efla hæfni þeirra í lestri. Takk kærlega fyrir okkur, þetta er góð viðbót í málörvunarefni leikskólans.

© 2016 - 2019 Karellen