news

Jólin undirbúin á Heimalandi

04. 12. 2019

Það er mikil sköpun í gangi þessa dagana á Heimalandi þar sem börnin eru að undirbúa jólagjafir, fallegt jólaskraut og mála jólamyndir. Myndirnar þeirra verða til sýnis laugardaginn 8. desember í íróttamiðstöðinn á jóladegi Álftanesskóla.

Einnig hafa börnin verið að fást við að sauma, snjókarla, jólatré og hjörtu sem þau troða svo upp með tróði. Þeim ferst þetta afskaplega vel úr hendi og eru ánægð með afraksturinn.


© 2016 - 2020 Karellen