news

Jólalögin æfð og spiluð.

04. 12. 2019

Það var skemmtileg hljómsveitaræfingin á Heimalandi einn morguninn þegar sú sem ritar þessa frétt kom inn á Heimaland. Hljómsveitin stóð uppi á borði og spilaði jólalögin af hjartans list á ýmiskonar hljóðfæri og börnin sungu jólasöngvan með. Þið getið rétt ýmyndað ykkur stemmninguna.


© 2016 - 2020 Karellen