news

Hugarfrelsi á Heimalandi

16. 04. 2021

Einu sinni í viku er "Hugarfrelsisstund" á Heimalandi. Þá njótum við þess að slaka á hlustum á róandi tónlist, leggjumst á dýnur, tökum öndunaræfingar og lesum hugleiðslusögur. Þetta er liður í að kenna börnunum að slaka á og anda djúpt og dvelja í "núinu". Stundir sem þessar þjálfa börnin í að eiga verkfæri í verkfærakistunni sinni til að grípa í þegar þarf að róa huga og kropp.


© 2016 - 2021 Karellen