Heimsókn að Bessastöðum

04. 12. 2018

Þriðjudaginn 4. desember bauð Herra Guðni Th. Jóhanesson og frú Elísa okkur til Bessastaða ásamt Holtakoti og yngstu bekkjum Álftanesskóla þar sem við hjálpuðum honum við að tendra á jólatrjánum fyrir utan Bessastaði. Við sungum og dönsuðum í kringum jólatrén við undirleik harmonikku. Að lokum var okkur boðið uppá kakó og piparkökur.

© 2016 - 2019 Karellen