news

Heimaland og Álfaland og börn frá Holtakoti hjálpa til við opnum nýs leikvallar við Vesturtún

22. 11. 2019

Á fimmtudagsmorguninn hjápuðu börnin á Álfalandi og Heimalandi ásamt börnum frá Holtakoti Gunnari bæjarstjóra að opna formlega glæsilegan leikvöll við Vesturtún. Börnin eru ákaflega ánægð með þennan fallega og skemmtilega nýja leikvöll á Álftanesinu.


© 2016 - 2020 Karellen