news

Góð gjöf í tilefni að Tannverndarviku.

09. 02. 2021

Í dag fengu börnin í Krakkakoti afhent tannkrem og tannbursta.

Við erum svo heppin að ein móðir sem á barn í Krakkakoti er tannlæknir og gaf öllum börnunum í leikskólanum tannbursta og tannkrem í dag í tengslum við tannverndarvikuna í síðustu viku. Hugum vel að tannheilsu barna okkar það skiptir öllum máli uppá hvernig börnin hugsa um tennurnar sínar í framtíðinni.

Við þökkum kærlega fyrir þessa rausnarlegu gjöf sem innlegg til góðrar tannheilsu barnanna í Krakkakoti.

© 2016 - 2021 Karellen