news

Forsetinn kíkti við.

08. 05. 2019

Við fengum aldeilis góðan gest í heimsókn í morgun. Það var sjálfur Forseti Íslands herra Guðni Th. Jóhannesson. Hann kom færandi hendi með leikföng sem nemendur í Fjölbrautaskóla Suðurnesja höfðu smíðað og Guðni þegið að gjöf til að færa leikskólunum hér á Álftanesi. Óvænt og skemmtileg heimsókn. Takk fyrir komuna og gjafirnar Guðni.

© 2016 - 2020 Karellen