Flæði milli deilda.

21. 09. 2018

Á föstudögum eru eldri deildirnar okkar tvær Álfaland og Heimaland með flæði milli deilda. Flæði milli deilda er þegar börnin á þessum tveimur deildum velja sér verkefni á hvorri deildinni sem er. Þarna kynnast börnin innbyrgðis á báðum deildum.


© 2016 - 2019 Karellen