news

Fjjörufjör

12. 07. 2019Í dag fór allur leikskólahópurinn í fjöruna við Gesthús. Þar var margt að sjá og finna. Við fórum í leiki með fallhlíf og hlaupa í skarðið. Eftir leikina var boðið upp á grillaðar pylsur og djús. Við hittum líka kajakræðara sem sýndi okkur bátinn sinn og krakka á hestanámskeiði.

Alltaf mjög skemmtilegt að kíkja í fjöruna og ekki skemmdi veðrið fyrir í dag.

© 2016 - 2020 Karellen