news

Eldgosið börnunum hugleikið

23. 03. 2021

Eldgosið í Geldingadölum við Fagradalsfjall er líka efst í huga barnanna eins og þorra þjóðarinnar. Í morgun var elsti árgangurinn í Krakkakoti í listasmiðju hjá Díönu að ræða eldgosið og unnu verkefni í tengslum við þá umræðu.

Hér má sjá afrakstur þess verkefnis hjá þeim.

© 2016 - 2021 Karellen