Dagur leikskólans

08. 02. 2019


Dagur leikskólans var haldin hátíðlegur í 12. sinn 6. febrúrar. Í tilefni dagsins buðum við Félagi eldri borgara á Álftanesi í heimsókn í vöfflukaffi og söng 5. febrúar. En þann sjötta febrúar helguðum við daginn börnunum í Krakkakoti. Settar voru upp leikstöðvar út um allann leikskóla. Þrautabraut í stóra salnum, leikur með ljós og skugga í litla salnum, leikur með vatn og sápu, dans og diskó, tónlist og borðar, teinkna og mála, teikna og klippa, kubbastöð og Ipat stöð með þroskandi málörvunarleikjum.

Börnin nutu dagsins í botn og höfðu afar gaman af.

© 2016 - 2019 Karellen