Blær bangsi komin úr sumarleyfi.

20. 09. 2018

Bangsinn Blær kom í Krakkakot í morgun eftir langt og ævintýralegt sumarleyfi í Ástralíu. Með honum komu allir litlu "hjálparbangsarnir" sem hann tók með sér í frí ásamt nýjum "hjálparböngsum" fyrir ný börn í Krakkakoti. Blær bangsi er táknmynd Vináttu sem er forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti.

© 2016 - 2019 Karellen