news

Bakað fyrir jólin

24. 11. 2020

Bakstur fyrir jólin er fastur liður í undirbúningi jólanna í Krakkakoti. Nú eru börnin hvert og eitt að baka úr gerdegi sem við hengjum upp fyrir ofan hólfin þeirra og skreytum fataklefann með fyrir jólin.

© 2016 - 2021 Karellen