Aðventukaffi í Krakkakoti

30. 11. 2018

Föstudaginn 30. nóvember buðum við foreldrum í afmælis og aðventukaffi í Krakkakot. Það stóð ekki á foreldrum að mæta og var fullt út úr dyrum. Börnin buðu foreldrum sínu upp á rúnstykki og kaffi og smákökur sem þau höfðu bakað. Mjög notanleg morgunstund í upphafi aðventu.
© 2016 - 2019 Karellen